Helvítis fótboltalíkingarnar

Mér finnst að þeir stjórnmálamenn sem nota fótboltalíkingar þegar þeir eru að tala um stjórnmál ættu að fá rauða spjaldið.