Ef Bush hefur unnið þá er spurning hvort það sé ekki ráð að skjóta fíflið. Ég segi nei, aðallega vegna þess að þá kæmi Cheney í staðinn. Nú benda margir á að það væri þá hægt að skjóta Cheney líka en því miður þá kemur bara þriðja fíflið inn í myndina og væntanlega að fjórða fíflið ef við myndum skjóta númer þrjú. Þetta gæti haldið áfram svoltið lengi og væri orðin töluverð fyrirhöfn. Cheney hefur reyndar þann kost að hann færi ekki að ráðast á samkynhneigða en að öðru leyti þá er hann jafn slæmur ef ekki verri.
4 thoughts on “Skjóta fíflið?”
Lokað er á athugasemdir.
Svona virkar þetta, forseti þingsins verður varaforseti ef það vantar varaforseta (þannig varð Gerald Ford forseti).
Ég er ekki viss um að það gangi að koma með vara-varamenn þegar forseti og varaforseti eru báðir úr leik. Þarf ekki að kjósa aftur þá?
Bush rúlar!
Já, alltaf lærir maður eitthvað nýtt!