Í gær létum við vetrardekk undir, keyptum meiraðsegja tvö ný dekk. Í dag er ég ánægður með þetta, undanfarnir vetur hafa verið svo mildir í Rvk að það hefur eiginlega verið óþarfi að vera á vetrardekkjum. Kannski að þessi vetur verði harðari.
Ég eyddi síðdeginu í að fikta í tölvunum, svona tíu mínútum áður en ég átti að fara í vinnuna þá virtist þetta allt vera farið til helvítis en fimm mínútum seinna lagaðist þetta alveg. Heppilegt.