Í gær fór í Hagkaup og einsog í fyrr áttu þeir til djúpsteikingarfeiti frá Kristjánsbakarí, frábært. Á sunnudaginn eftir viku ætla ég að búa til laufabrauð, ég gerði það í fyrsta skipti í fyrra og fékk þá helling af fólki hingað til að skera út, vona að fá jafn marga núna.