Hoppa yfir í efni
Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti Sóleyjarson

Dagbók og tilgangslaust þvaður

  • Blogg
    • Um bloggið
  • Um Óla
  • RSS er einfalt

Mastodon:
@oligneisti@kommentakerfid.is

Ég heiti Óli Gneisti Sóleyjarson. Ég er faðir og eiginmaður. Ég er bókasafns- og upplýsingafræðingur, þjóðfræðingur og með meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun. Ég hanna og gef út spilin: #Kommentakerfið, Látbragð, Hver myndi? og Stafavíxl Ég sé líka um hlaðvarpsþátt á ensku sem heitir Stories of Iceland og þar að auki er þetta blogg nú orðið að hlaðvarpi.

Gneistaflug

Færslusafn

Flokkar

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Stjörnumerkið mitt

You are 47% Aquarius

How much do you match your zodiac sign?

Þetta próf er náttúrulega meingallað af því að það er upptalning á staðhæfingum og ef maður lætur TRUE við allt þá er maður 100% stjörnumerkið sitt. Prófið þyrfti að vera með jafnmargar staðhæfingar sem eiga ekki við stjörnumerkið.

Birt þann 24. nóvember, 2004Höfundur Óli GneistiFlokkar Trú og trúleysi

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Freddie
Næstu Næsta grein: Miracle í kvöld
Drifið áfram af WordPress