Myndaraunir

Jæja, ég er í Fréttablaðinu. Þeir breytu reyndar titlinum mínum. Síðan er stórundarlegt að þeir skuli nota myndina sem DV hirti af heimasíðu minni í staðinn fyrir myndina sem ljósmyndari þeirra tók af mér fyrir ári síðan. Ég veit ekki til þess að Eygló, sem tók myndina, hafi gefið leyfi. Myndin er svoltið geðveikisleg og er tekin þegar ég var að glotta yfir því að vera að vinna í Scrabble.