Próftíð

Próf á morgun, próf á föstudaginn, próf á mánudaginn. Síðan fæ ég átta daga til að læra undir síðasta prófið. Þetta er grúví stuð. Það er reyndar þægilegt að ég er ekkert að vinna núna þar til eftir prófið á mánudaginn.