Kominn aftur í vinnuna. Notalegt að vissu leyti en samt er svo mikið að gera heima að ég vildi að ég væri þar. Síðan hlaðast upp verkefnin. Ég er reyndar að reyna að klára að svara tölvupóstum sem ég fengið undanfarið, það gengur ágætlega. Ég var líka að búa til stundaskrá. Gaman að hafa föstudaganna alveg auða þó vissulega komi þar inn deildarráðsfundir reglulega. Ég byrja síðan aldrei fyrr en 9:40.