Önnur umferð af rektornum

Mér finnst alltaf að rektor sé í raun hálfdónalegt orð. Minn maður komst ekki í gegn. Hann hlaut góða kosningu meðal almennra starfsmanna sem mig grunar að tengist Bókhlöðunni sterklega. Fyndið hvað Einar fékk lítið þar, grunar að það tengist því hve fjarlægur hann er meginstarfssemi Háskólans.

Er Kristín ekki málið í seinni umferðinni?