Allt að smella saman

Búinn að kaupa miða, búinn að bóka flugið og búinn að finna gistingu með góðri hjálp frá Ella. Þetta verður áhugavert. Fyrsta skiptið sem ég fer einn til útlanda.