Horfði áðan á Blues Brothers 2000, ég hafði náð að forðast það í 7 ár. Þetta er ekki góð mynd, þetta er voðalega slök mynd. Einstaka sinnum sást votta fyrir góðum hugmyndum en það var illa unnið úr þeim.
Horfði áðan á Blues Brothers 2000, ég hafði náð að forðast það í 7 ár. Þetta er ekki góð mynd, þetta er voðalega slök mynd. Einstaka sinnum sást votta fyrir góðum hugmyndum en það var illa unnið úr þeim.