Fyrsti í ábyrgð

Jæja, það er komið hádegi á fyrsta ábyrgðardeginum og ég hef ekki ennþá lent í neinu sem ég hef ekki getað leyst. Ekki enn þurft að angra Ástu í sumarfríinu sínu. Ég verð að lýsa ánægju minni með matinn hérna. Ég hef borðað á nær hverjum degi í mötuneytinu síðan ég byrjaði.