Batman byrjar

Það var mjög góður dómur um Batman Begins í Grapevine. Súmmeraði þessu vel upp. Það hefði átt að sleppa ruglinu um „The Shadow League“ (eða hvað það hét) og allri rassavasasálfræðinni. Katie Holmes dró myndina líka niður. Sjálfur ætla ég að gerast svo djarfur að segja að Batman með Michael Keaton sé afar vanmetin mynd (sérstaklega er Keaton sjálfur vanmetin).