Fór áðan á fund í Menntamálanefnd SHÍ á Hressó. Þjónninn kom, spurði hvað við vildum og ég bað um kók til að versla eitthvað smá við staðinn. Árni pantaði sér kaffi og Stefanía líka. Stefanía fékk kaffið sitt en við Árni fengum ekkert. Áhugaverð þjónusta.
Á leiðinni á fundinn keyrði ég næstum á fólk sem var að ræða framtíð R-listans.