Djöfullinn sjálfur

Það eru ekki allir kristnir menn jafn hugrakkir og Jón Gnarr sem játar að trúa á Djöfulinn. Yfirleitt fara þeir bara hjá sér þegar maður minnist á kölska. Það gæti reyndar verið að trú Jóns á andskotann sé til þess fallinn að minnka aðdáun þjóðkirkjumanna á trúaryfirlýsingum hans.