Jæja, við erum búin að fá nýtt símanúmer (þó það verði ekki tengt fyrren seinna meir) og einnig búin að sækja um adsl virkjun á símalínunni. Við fengum okkur númer sem endar á sömu fjórum tölum og númerið hennar Eyglóar. Gott mál.
Fór síðan og fékk grunnupplýsingar um uppsetningu á þráðlausu neti í BT. Voðalega almennilegur sá sem spjallaði við mig þar, alltaf gaman að fá aðstoð frá honum.
Maður er að eyða dáltið af peningum þessa daganna.