Hermaður sem myrti konu „átti óuppgerðar sakir við hina látnu“. Voðalega er þetta ómsekklegt. Getur maður sagt sakirnar séu núna uppgerðar? Var þetta ekki þannig að náunginn hafði verið að stela af konunni og hún gerðist svo vond að kæra? Voðalegar sakir.