Eureka!

Mig vantar svo sannarlega handklæði. Ég var að vesenast í gær með það að finna leið til að vera rafmagsvírana í járnarörunum meðan ég væri að saga þau. Ég pældi mikið og ákvað að lokum að fara í bað til að spá í málin. Ég sat lengi í baðinu og þegar ég var loks orðinn verulega afslappur þá kom lausnin: snittrör. Snittrör eru frábær í þetta. Ég hugsaði „Eureka“ en hrópaði það ekki, bömmer, hefði átt að hrópa.