Óþarfa panikk

Sumir virðast vera að panikka óhóflega yfir einni skoðanakönnun. Það er algjör óþarfi. Þeir sem eru vanir að kjósa Sjálfsstæðisflokkinn segjast kjósa hann en þeir sem eru vanir að kjósa R-listann eru væntanlega margir að hugsa sig um, sumir væntanlega fúlir. Það er alltof snemmt að fara að draga nokkrar ályktanir af þessu.