Óspennandi Árni…

Ég verð að játa að mér finnst Árni Þór ekkert spennandi kostur í toppsæti hjá VG í Reykjavík. Maðurinn höfðar voðalega lítið til mín. Ég hef líka einu sinni sent honum fyrirspurn í tölvupósti og fékk ekkert svar. Mínus þar. Hvaða spennandi fólk verður í prófkjörinu. Enginn sem nefndur hefur verið til þessa. Nema náttúrulega Dögg…