Flottir bolir komnir Fyrstu Vantrúarbolirnir komu í síðustu viku. Þeir eru voðalega flottir og vel heppnaðir. Ánægjan er almenn.