Fordæming

Mér finnst það ekki frétt að Tony Blair fordæmi hryðjuverkaárásir og því finnst mér skrýtið að það sé valið sem fyrirsögn á frétt. Í fréttinni sjálfri er hins vegar eitthvað fréttnæmt.