Það er gott að þykjast vera einstaklingshyggjumaður og vera síðan fúll yfir því að einhver breyti hefðum á Alþingi. Ég skil líka ekki hvernig maður getur sýnt virðingu með því að hengja eitthvað á hálsinn. Sjálfur hef ég ekki sett upp bindi síðan cirka 1997.