Hár forgangur?

Kristilega Stúdentafélagið er að auglýsa námskeið á HI-nem póstlistanum, allt í lagi með það en mér finnst óþarfi að stimpla skeytið „Hár forgangur“. Ekki geri ég þetta þegar ég menga póstlistann með mínum plöggum. Reyndar man ég ekki eftir að hafa notað þetta priority dót yfirhöfuð.