Afslöppunardagur

Ég ætla ekkert að fara í dag. Ég ætla að hanga heima. Mjög líklega mun ég læra eitthvað og lesa eitthvað en það er líka líklegt að ég horfi á Jeeves & Wooster.

Ég veit ekki hvort að það hafi verið margir dagar sem ég hef eytt alveg heima eftir að ég flutti nema þá þeir sem fóru í endalaust vesen.