Eins manns sýning

Áðan heyrði ég Pál Magnússon auglýsa einhvern dagskrárlið á RÚV, spurning hvort að þetta sé ekki á góðri leið með að vera „One man Show“. Næst fáum við væntanlega íslenska sitcomþáttinn Pallakaffi.