Sjokkið

Ég er ennþá í vægu sjokki eftir uppástungu Terry. Í hálfgerðu minnimáttarkenndarsjokki semsé. En ég jafna mig. Búinn að skoða upplýsingar um námið á báðum stöðunum. Það verður áhugavert að sjá hvernig þetta þróast.