Engin útskriftargjöf handa Eygló

Eygló útskrifast á morgun en gjöfin hennar er ekki komin. Ég pantaði hana fyrir svona þremur vikum, hélt að hún hefði lagt strax af stað en fékk síðan upplýsingar á þriðjudag um að hún hefði verið send þá. Fúlt. Ég bjóst samt við að hún myndi kannski ná því þetta fór með einhvers konar hraðpóst en neibb.