Ég er búinn að bæta við albúmum í safnið (fáar nýjar myndir samt), hér að neðan eru albúmheitin. Sendið mér póst eða komment til að fá lykilorð.
Þjóðfræðipartí hjá Írisi og Hrafnkeli
Vísindaferð í Örnefnastofnun
Kommúnugrillpartí
Háskólalistinn á Skaganum
Grillpartí hjá Háskólalistanum
Ættarmót afkomenda Gunnlaugs Daníelssonar
London vor 2005
Færeyjaferð 2005
Doktorsvörn Sverris Jakobssonar