Bið eftir vísun

Ég hef síðustu daga tekið eftir að stjórnendur b2.is hafa verið að skoða færsluna sem ég skrifaði um starfsmannaleiguna 2B (aulabrandarinn B2=2B). Þeir hafa síðan sett inn vísun á þetta núna áðan. Vona að einhverjir lesendur þaðan skoði eitthvað gáfulegra en þessa færslu. Ég reyndar lokaði fyrir athugasemdirnar þarna bara af því að ég nenni ekki að fá tugi athugasemda eins og hefur áður gerst þegar ég hef fengið vísun þaðan.

Leave a Reply