Hoppa yfir í efni
Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti Sóleyjarson

Dagbók og tilgangslaust þvaður

  • Blogg
    • Um bloggið
  • Um Óla
  • RSS er einfalt

Mastodon:
@oligneisti@kommentakerfid.is

Ég heiti Óli Gneisti Sóleyjarson. Ég er faðir og eiginmaður. Ég er bókasafns- og upplýsingafræðingur, þjóðfræðingur og með meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun. Ég hanna og gef út spilin: #Kommentakerfið, Látbragð, Hver myndi? og Stafavíxl Ég sé líka um hlaðvarpsþátt á ensku sem heitir Stories of Iceland og þar að auki er þetta blogg nú orðið að hlaðvarpi.

Gneistaflug

Færslusafn

Flokkar

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Í Gøtu ein dag

Ég var í gær að hlusta á Eivöru í mp3 spilaranum, á lagið Í Gøtu ein dag, og fattaði í miðjum klíðum að ég skyldi miklu meira af færeyskunni en venjulega. Ég næ ekki samhenginu alltaf en ég er alltaf að verða betri.

Birt þann 28. október, 200516. febrúar, 2025Höfundur Óli GneistiFlokkar TónlistEfnisorð Eivør Pálsdóttir (1983-)

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Hjátrúin á fullu blasti
Næstu Næsta grein: Bið eftir vísun
Drifið áfram af WordPress