Þetta er að verða líflegt. Ölli er með þrjú stig en Tobbi með eitt, þetta segir samt ekki alla söguna. Fólk hamast á reloadtakkanum.
Hér kemur spurning númer þrjú (í tveimur liðum):
Hvaða hljómsveit flutti lögin Blag og April Lady? Hver var bassaleikari hljómsveitarinnar?
Tvö stig í boði.
Bassaleikarinn er Brian May – hljómsveitin er Queen
Nei andskotinn – þarna klikkaði ég
Smile
Ætla ekki fleiri að reyna?
Bassaleikarinn var Tim Staffell.