Queendrottningin – fimmta og síðasta spurning

Spennan í hámarki og lokaspurningin er barasta dáltið erfið.

1. Himmi er með þrjú stig.

2. Ölli er með þrjú stig.

3. Tobbi er með tvö stig.

Hvaða hljómsveit tók lagið Love of my Life á Freddie Mercury minningartónleikunum? Og hvaða lag þeirrar hljómsveitar kom í kjölfarið?
Tvö stig í boði!

3 thoughts on “Queendrottningin – fimmta og síðasta spurning”

Lokað er á athugasemdir.