Leiðinda símtal

Í dag var hringt í mig frá gamla bankanum mínum og ég spurður hvers vegna ég væri að hætta hjá þeim. Mér var verulega illa við þetta. Endalaust nöldur. Sagði þeim bara að kærastan mín stjórnaði þessum málum öllum.