Hvað er ómerkilegra við það?

Já, akkúrat, hvað er það sem gerir piparsveininn ómerkilegra fyrirbæri en Miss World? Fjöldi áhorfenda (og hvað er málið með þessa tveggja milljarða tölu sem var sífellt verið að nefna?)? Ef svo er þá gæti maður haldið að Britney Spears væri merkilegasta söngkona í heimi.