Vaknaður

Það er voðalega gott að vakna um hálfþrjúleytið á sunnudegi. Vann alveg fyrir því í gær, hélt áfram að lesa eftir að ég skrifaði síðustu færslu.

Ætla að klára Propp næst.

Ég hef staðið við það loforð mitt að borða ekki laufabrauðið mitt. Kannski á fimmtudaginn þegar við förum að skreyta.

Nú er komið að því að ég fái mér morgunverð.