Játningar

Í gær kláraði ég Játningar Láru miðlils. Mjög góð bók það. Höfundurinn lætur sér ekki nægja að nota hið stóráhugaverða handrit sem Lára skrifaði sjálf heldur gerir vel í því að elta upp aðrar heimildir.