Skriftarleysið

Ég hef ekkert skrifað í dag.  Finnst ykkur það ekki leiðinlegt.  Það er oft þannig að þegar mest er að gera þá verður dagbókin útundan.  Ekki alltaf samt.  Vonandi mun ég verða duglegri að skrifa næstu daga en ég mun væntanlega líka birta skrif á öðrum stöðum.