Þessi frétt á Mogganum inniheldur áhugavert orðalag.
Innanríkisráðherra Bretlands, Charles Clarke fagnaði árangrinum, hann sagði að þetta væri „töluverður árangur” en lofaði jafnframt að halda áfram á sömu braut. Nú er markmið stjórnvalda að: „…koma þeim skilaboðum til skila að við leyfum ekki drykkjulæti minnihlutahópa [leturbreyting mín] hafa áhrif á líf þeirra fjölmörgu sem njóta þess að drekka í hófi með vinum og fjölskyldumeðlimum,” sagði Clarke.
Þessa frétt er hægt að rangtúlka allsvakalega.