Ef þið vinnið þá kem ég í partíið til ykkar…

Þessa setningu mælti Þórir á meðan við biðum eftir úrslitunum á Stúdentakjallaranum.  Viðmælandinn var Sigga Dögg hjá Vöku.  Ég tek fram að mér þótti þetta nú bara fyndið.