Reykur yfir hverfinu

Það er frekar spúkí reykur hérna yfir hverfinu.  Við fórum út í búð og reyndum að sjá hvaðan þetta kom en fundum ekkert.