Sorapakkinn á Skjáeinum…

Það er áhugavert að horfa á dagskránna á Skjáeinum á föstudagskvöldum. Þeir virðast hafa keypt einhvern sorapakka. Þetta virðist líka vera gamall sorapakki. Meðal þess sem maður sér þarna er að Brad Pitt og Jennifer Aniston eru saman og síðan er Christopher Reeve enn á lífi. Hver sér um innkaupin þarna?