Ég rakst á þennan leik hjá Eyju og er alveg til í að vera með í þessu.
En leikurinn er sem sagt svona: Feitletraðu þær sem þú hefur lesið, yfirstrikaðu þær sem þú gerir ekki ráð fyrir að lesa, skáletraðu þær sem þú vonast til að lesa einhvern tímann og undirstrikaðu þær sem þú ert alveg að fara að lesa eða ert byrjuð/byrjaður að lesa.
- The Da Vinci Code – Dan Brown
- The Catcher in the Rye – J.D. Salinger
- The Hitchhiker’s Guide To The Galaxy – Douglas Adams
- The Great Gatsby – F. Scott Fitzgerald
- To Kill a Mockingbird – Harper Lee
- The Time Traveler’s Wife – Audrey Niffenegger
- His Dark Materials – Philip Pullman
- Harry Potter and the Half-Blood Prince – J. K. Rowling
- Life of Pi – Yann Martel
- Catch-22 – Joseph Heller
- The Hobbit – J. R. R. Tolkien
- The Curious Incident of the Dog in the Night-time – Mark Haddon
- Lord of the Flies – William Golding
- Pride and Prejudice – Jane Austen
- 1984 – George Orwell
- Harry Potter and the Prisoner of Azkaban – J. K. Rowling
- One Hundred Years of Solitude – Gabriel García Márquez
- Memoirs of a Geisha – Arthur Golden
- The Kite Runner – Khaled Hosseini
- The Lovely Bones – Alice Sebold
- Slaughterhouse 5 – Kurt Vonnegut
- Angels and Demons – Dan Brown
- Fight Club – Chuck Palahniuk
- Neuromancer – William Gibson
- Cryptonomicon – Neal Stephenson
- The Secret History – Donna Tartt
- A Clockwork Orange – Anthony Burgess
- Wuthering Heights – Emily Brontë
- Brave New World – Aldous Huxley
- American Gods – Neil Gaiman
- Ender’s Game – Orson Scott Card
- Snow Crash – Neal Stephenson
- A Prayer for Owen Meany – John Irving
- The Lion, the Witch and the Wardrobe – C. S. Lewis
- Middlesex – Jeffrey Eugenides
- Cloud Atlas – David Mitchell
- The Lord of the Rings – J. R. R. Tolkien
- Animal Farm: A Fairy Story – George Orwell
- Jane Eyre – Charlotte Brontë
- Good Omens – Terry Pratchett & Neil Gaiman
- Atonement – Ian McEwan
- The Shadow Of The Wind – Carlos Ruiz Zafon
- The Old Man and the Sea – Ernest Hemingway
- The Handmaid’s Tale – Margaret Atwood
- The Bell Jar – Sylvia Plath
- Dune – Frank Herbert
Voðalegt er lítið sem ég hef lesið. Ég veit reyndar ekkert hvernig þessar bækur voru valdar…
Athugasemd 2025
Frá því ég birti þennan lista hef ég lesið allar bækurnar sem ég skáletraði og nokkrar til viðbótar.
- The Catcher in the Rye – J.D. Salinger
- The Great Gatsby – F. Scott Fitzgerald
- 1984 – George Orwell
- Slaughterhouse 5 – Kurt Vonnegut
- Brave New World – Aldous Huxley
- His Dark Materials – Philip Pullman
- Fight Club – Chuck Palahniuk
- Cloud Atlas – David Mitchell
- The Handmaid’s Tale – Margaret Atwood
- The Bell Jar – Sylvia Plath
- Dune – Frank Herbert
Obbosí, þetta gæti komið upp um mann. Ætla að gera svona hjá mér líka.
Púff… nenni ekki að gera svona á mína síðu, tekur allt of mikið pláss 😉 en ég hef lesið: The Catcher in the Rye, The Great Gatsby, His Dark Materials, Harry Potter and the Half-Blood Prince, The Hobbit, The Curious Incident of the Dog in the Night-time, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban, One Hundred Years of Solitude, Memoirs of a Geisha, The Lion, the Witch and the Wardrobe, The Lord of the Rings og Animal Farm. Bara svona því ég veit þig langar að vita það… :p
Hef bara lesið 11 bækur á þessum lista
Ég hef lesið 18 bækur af þessum lista og hafið lestur á sjö öðrum en ekki klárað eða lagt þær frá mér og sofnað. Þessi listi minnti mig á ansi margar bækur sem ég hef lengi ætlað að lesa. ansi margar og ég á meira að segja tvær.
Og já Óli minn, þú ert ekki alveg að standa þig… 🙂
Ég var að klára Anansi Boys, og hef hug á American Gods. Hvernig er hún?
Ég mæli hiklaust með henni. Getur kippt henni með þér þegar þú kemur í heimsókn.
Ég eyddi heilmiklu púðri í að reyna að birta þennan lista hjá mér en gekk ekki rass. Ég er samt búin að lesa 23 af þessum bókum.
Skammarleg frammistaða, Óli.
Ég mundi birta minn lista en ég er jafn illa tölvulæs og sumir eru ókunnir heimsbókmenntum… 🙂
27 lesnar og uþb 21 eftir. Sé samt eftir að hafa lesið eina eða tvær á listanum og býst við að tíminn sem fer í sumar af hinum reynist illa nýttur. En það er þess virði vegna þess að sumar bókana eru fjársjóður.
flott.
ég get komið með anansi boys hafirðu áhuga.
reyndar getur verið að við verðum að fella suðurferðina niður, það kemur í ljós á allra næstu dögum.
en það verður þá bara síðar.
Jamm, það væri gaman að fá hana. Þú lætur mig annars bara vita af ferðaplönum.
Við komumst því miður ekki suður á þeim tíma sem við höfðum planað. Það verður vonandi fljótlega samt.