Annað afmælisbarn

Ég er þegar búinn að óska Eygló til hamingju með afmælið en hún er ekki ein um að hafa fæðst á þessum degi. Af skemmtilegri tilviljun á góð vinkona mín líka afmæli í dag. Tveimur árum yngri en Eygló upp á dag er hún Sigrún þjóðfræðinemi. Til hamingju með það.