Eygló á afmæli í dag og hún er búin að fá afmælisgjöfina frá mér. Gjöfin er semsagt stjörnukíkir. Eygló er 23 ára í dag. Til hamingju með það.
Við Eygló munum síðan halda sameiginlega upp á afmælin okkar þann 11. mars næstkomandi. Þar sem ég varð 27 ára um daginn þá erum við samanlagt fimmtug og að sjálfssögðu á að halda vel upp á slíkt.