Fordómaleiðin að skoðanamyndun

Ég var að lesa blað stjórnmálafræðinema í gær.  Í því var talað við einhvern náunga sem var voða spekingslegur að tala um að hann hefði nú lært gagnrýna hugsun í fílutímum en örstuttu síðar þá tekur hann fram að í sumum tilvikum allavega þá notist hann við fordómaleiðina í skoðanamyndun.  Minnir að hann hafi unnið hjá Dómsmálaráðuneytinu.