Ég hef náð að koma mörgu í verk í dag. Hef meðal annars sent 17 email um hin og þessi mál – námið, ráðstefnan og Slæðingur. Hef þegar fengið nokkur jákvæð svör þannig að þetta er allt að koma. Ef ég kem tölvumálum í lag á morgun þá er ég vel staddur.