Kvöld og helgar

Ég hlakka til að hætta að vinna á kvöldin og um helgar.  Ég ætla að vona að þegar ég verð kominn með BA-gráðuna þá verði það til þess að ég þurfi ekki að gera það framar.