Mér datt í hug að skrifa aðeins um alla, aktíva, sem eru í rssinu mínu. Þeir koma hér í þeirri röð sem þeir eru á Mikkavef.
Andrea Róberts: http://spennidbeltin.blogspot.com/
Var með mér í tíma og síðan vann ég líka með henni. Hvað ætli hún geri við bloggið sitt þegar hún er búin í þessum túr?
Annas: http://blog.central.is/anni/
Fyrrverandi Háskólalistameðlimur. Hefði viljað koma honum að á sínum tíma…
Arngrímur: http://www.http://kaninka.net/arngrimurv
Sætur í IKEA fötunum. Virðist alltaf vera sirka fimmtán árum eldri en hann er.
Arnór: http://arnor.blogspot.com/
Einn af þeim bloggurum sem ég hef lesið lengst. Fjallaferða og djammblogg.
Auður Lilja: http://kommunan.is/audur/
Auður þekkti mig í sjón áður og vissi af blogginu mínu áður en ég áttaði mig almennilega á því hver hún væri…
Ágúst Borgþór: http://agustborgthor.blogspot.com/
Ég hef alltaf sérstaklega gaman að því þegar hann talar um Óskar félaga minn.
Ármann Jakobsson: http://skrubaf.blogspot.com/
Einn skemmtilegasti bloggarinn, mætti ritskoða sig aðeins minna.
Ásgeir H: http://www.kommunan.is/asgeir
Sá sem ég hef þekkt einna lengst á þessum lista. 15 ár ?
Bergdís: http://www.blog.central.is/bergdis/
Lítil sæt stelpa sem ég hjálpa reglulega í vinnunni.
Birgir: http://birgir.com/
Nú þegar ég skrifa þetta er ég að hlusta á hann tromma.
Darri: http://bjorndarri.blogspot.com/
Færslur um stöðu vísindanna gegn trúnni.
Björn Friðgeir: http://bfrb.blogspot.com/
Einn af Queenbloggurunum.
Björn Kristinsson: http://web.hexia.net/roller/page/malvisundur/
Kenndi mér að meta Douglas Adams, Robert Rankin og Terry Pratchett.
Bragi Skaftason: http://bragi.klaki.net/
Man fyrst eftir að hafa séð hann á mótmælum gegn skólagjöldum við HÍ, sagði þá að hann hefði verið sá eini sem stóð sig almennilega þar.
Telma: http://coco.andhiminn.org/
Söngelsk sálfræði/þjóðfræðidama. Ekta einsog Bubbi myndi segja….
Dagbjört Guðmundsdóttir: http://blog.central.is/daggerbrown/
Félagi í MA-náminu í þjóðfræðinni.
Daníel Freyr: http://danielfreyr.blogspot.com/
Kennari og þjóðfræðingur.
Davíð Þór: http://deetheejay.blogspot.com/
Bróðir Daníels.
Dr. Gunni: http://www.this.is/drgunni/gerast.html
Einn af þeim sem ég hef lesið hvað lengst. Uppáhaldsbloggið mitt hjá honum fjallaði um nördahjörðina á Vantrú.
Drífa Baldursdóttir: http://www.kommunan.is/drifa
Drífa er hetja Fjölskyldunefndar Stúdentaráðs.
Dúdda: http://goddezz.blogspot.com/
Söngkona og frambjóðandi Háskólalistans… frh seinna.
Einar Örn: http://www.eoe.is/
Keypti af honum disk og plötur.
Elli: http://kommunan.is/elias/
Hinn eini sanni formaður.
Erla: http://www.eggid.blogspot.com/
Stóð alltaf í að halda fundum á beinu brautinni.
Erna Erlingsdóttir: http://ernae.blogspot.com/
Er töluvert fyrir íslensku.
Eygló: https://truflun.net/eyglo/
Skrifar lista.
Eyja: http://eyjamargret.blogspot.com/
Jarðar kristna siðfræði.
Fjölnir: http://fjolli.blogspot.com/
Með frekar loðna brjóstaskoru.
Freyr: http://kommunan.is/freysi
Man eftir honum úr MA, hugsanlega var einhver að öskra á hann „kölluðuð þið okkur fasista!“ Guðfaðir Háskólalistans.
Jóhanna: http://frujohanna.blogdrive.com/
Verðandi fyrrverandi skjalavörður.
Gunni Óbó: http://ly-cilph.blogspot.com/
Hann kom Jónsa í Svörtu Fötum á kortið…
Gummi Jóh: http://www.gummijoh.net/
Helsti málsvari Bakkahverfisins.
Dúdda: http://www.kommunan.is/dudda
Var með henni á Foo Fighters tónleikum líka.
Guðrún Friðriksdóttir: http://syneta.blogspot.com/
Vinnu- og skólafélagi.
Hafdís: http://kisumamma.blogspot.com/
Systir mín.
Heiðar: http://www.kommunan.is/heidar
Var með mér í grunnskóla og framhaldsskóla og síðan í Háskólalistanum.
Helga Jóna: http://www.blog.central.is/helgaje/
Þjóðfræðinemi með stóra myndavél.
Helgi Heiðar: http://holyhills.blogspot.com/
Matar- og Ásdísarmaður. Bróðir Mumma mágs.
Hildigunnur: http://hildigunnurr.blogspot.com/
Queen og kórbloggari.
Hildur Edda: http://www.hillybillster.blogspot.com/
Fóturinn minn varð nákunnugur brjóstunum hennar.
Himmi: http://www.http://kaninka.net/raskat/
Óþolandi gaur alveg hreint, fyndinn náungi…
Hjördís: http://hjordiso.blogspot.com/
Bréfberi, fyrrverandi bókasafns- og upplýsingafræðinemi og nörd.
Hjörvar: http://www.pezus.blogspot.com/
Maðurinn hennar Árnýjar frænku, hann laumar uppljóstrunum neðst í langar bloggfærslur.
Hrafnkell og Íris: http://hrafnkell-iris.blogdrive.com/
Íris er í stjórn Þjóðbrókar, Hrafnkell var með mér í MA, hann er núna að syngja í hljómsveit sem ætti að ná langt.
Hugborg: http://laturbloggari.blogspot.com/
Hugga var með mér í MA. Bloggar um þyngd og duglegheit.
Ingibjörg Hanna: http://blog.central.is/ingibjorghanna/
Minni karla á móti mínu minni kvenna. Kíkið inn um gluggann hennar.
Jakob: http://kommunan.is/jakob/
Ekki pósitívisti.
Jóhanna Árnadóttir: http://blog.central.is/hjukkit/
Það er eitthvað fast í tönninni þinni.
Karl Jóhann: http://karljohann.andhiminn.org/
Hann reyndi að gefa Dorrit skyr. Þarf að uppfæra urlið á hann.
Lárus Viðar: http://kommunan.is/larus/
Hann getur neglt þá svo fast.
Árný Leifs: http://ljufa.blogspot.com/
Frænka frænku. Þjóðfræðinörd líka.
Mangi Teits: http://magnust.blogspot.com/
Mætti blogga oftar, virðist hugsa um eitthvað annað þessa daganna.
Matti: http://www.orvitinn.com/
Ljósmyndanörd.
Sísí: http://sigrar.blogspot.com/
Fríkar út? Fríkkar úti?
Oddi: http://oddi.blogspot.com/
Málfarsfasisti í fullri vinnu. Sé hann í sumar.
Ólafía: http://olafia.blogspot.com/
Enn einn Queenbloggarinn.
Páll Hilmarsson: http://http://kaninka.net/pallih/
Púkinn.
Salvör: http://www.ismennt.is/not/salvor/meinhorn/
Feministinn.
Sigrún: http://lifdu.blogspot.com/
Mér finnst lifðu lífinu lifandi alltaf flott. Vann mig í keilu og skák.
Sigurður Arnar: http://simnet.is/gandalf/dagbok/
Hann hef ég þekkt lengst af öllum á listanum, nema Hafdísi systur augljóslega, því við vorum saman í núllbekk. Rúm 20 ár síðan, byrjuðum í Glerárskóla sama ár og næsta manneskja hér að ofan fæddist.
Silja Rut: http://ziljan.blogspot.com/
Svíi og fyrrverandi fjölskyldunefndarformaður. Ég saknaði þess að hafa hana ekki með í baráttunni í ár.
Silja Rún: http://spaces.msn.com/members/drottningin/
Drottningin. Fædd á sléttu ári. Ég ætla að veðja að hefðin breytist.
Skrudda: http://spaces.msn.com/members/drottningin/
Bókasafns- og upplýsingafræði er ekki skemmtilegasta fag í heimi en vinnan er skemmtileg.
Stefán Pálsson: http://www.truflun.net/stefan/
Hef lesið hann einna lengst af öllum þessum bloggurum. Hvað á ég að gera í Edinborg Stefán?
Steinunn Rögnvalds: http://www.kommunan.is/steinunn
Systir Freys og þá augljóslega frænka líka. Ritstýra.
Steinunn Þóra: http://http://kaninka.net/steinunnthora/
Norðfirðingur. Ætlaði að koma með hina hlið málsins.
Svavar Knútur: http://simnet.is/muzak/
Maðurinn með Hraunið. Styð hann á framabrautinni og vona að hann fái einhvern tímann borgað fyrir tónleikana í haust…
Sverrir A: http://kommunan.is/sverrir/
Það er ekkert mál að tengja ljós Sverrir. En gætirðu soðið skemil fyrir mig?
Sverrir Jakobs: http://www.http://kaninka.net/sverrirj/
Kallar mig Ignis. Tek hjá honum kúrs á næsta ári.
Sverrir Páll: http://mt.ma.is/svp
Fyrrverandi kennari minn úr MA.
Svertla: http://www.http://kaninka.net/svertla
Mætti blogga oftar. Og ég nota Strætó alltaf reglulega.
Særún: http://sariomario.blogspot.com/
Sæt lögfræðistelpa. Var með henni í MA og var skotinn í henni þá.
Eva, Heiða og Hildur: http://blog.central.is/trillurnar
Byrjuðu að blogga í Evrópu og blogga núna handahófskennt.
Valdís: http://www.valdisbjork.com/
Varaformaðurinn minn.
Tryggvi: http://www.trigger.is/blog/
Trigger, hitti hann fyrst á irc.
Vésteinn: http://hversdagsamstur-vesteins.blogspot.com/
Guðlaus kommúnisti.
Þorbjörn: http://tobbitenor.blogspot.com/
Síðasti Queenbloggarinn og kennarinn og stjörnuskoðari greinilega.
Sniðug upptalning… ég vona samt að ég sé eitthvað meira en bara málsvari Bakkahverfisins.
Get ég neglt hvað?!?
frh seinna??? ég bíð spennt 🙂
Dúdda, þú ert þarna neðar.
Gummi, jú en það er samt markverðasta hlutverk þitt í lífinu 😉
Lalli, gervivísindamennina.
Aaah, svoleiddis. Þeir eru nú auðveld skotmörk. :þ
Ég er fimmtán árum eldri en ég er.
Svoleiðis… 😉
Ja ha.
Beina Hlekki.