Kjánaskapur Þá er ég búinn að gera mig að fífli í dag fyrir málstaðinn. Gott að gera það reglulega. Kjánaskapur er góður í hófi.